Fundargerð 121. þingi, 102. fundi, boðaður 1997-04-15 13:30, stóð 13:30:45 til 00:57:50 gert 16 8:28
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

102. FUNDUR

þriðjudaginn 15. apríl,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[13:32]

Útbýting þingskjala:


Búfjárhald, 1. umr.

Stjfrv., 522. mál (forðagæsla, merking o.fl.). --- Þskj. 874.

[13:32]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Afréttarmálefni, fjallskil o.fl., 1. umr.

Stjfrv., 523. mál (örmerki). --- Þskj. 875.

[14:28]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Suðurlandsskógar, 1. umr.

Stjfrv., 524. mál. --- Þskj. 876.

[14:32]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Stefnumótun í menntunarmálum í landbúnaði, fyrri umr.

Þáltill. ÁE o.fl., 377. mál. --- Þskj. 662.

[15:37]

[16:06]

Útbýting þingskjals:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Tilhögun þingfundar.

[16:16]

Forseti tilkynnti að 5.--7. dagskrármál yrðu tekin til umræðu áður en framhaldsumræða um 8. dagskrármál hæfist, sem gæti orðið um kl. hálffimm.


Um fundarstjórn.

Samkomulag um umræðu um LÍN.

[16:17]

Málshefjandi var Sigríður A. Þórðardóttir.


Stöðvun hraðfara jarðvegsrofs, fyrri umr.

Þáltill. EgJ, 490. mál. --- Þskj. 825.

[16:17]

Umræðu frestað.


Takmörkun á hrossabeit, fyrri umr.

Þáltill. HG, 507. mál. --- Þskj. 851.

[16:32]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Skógræktaráætlun, fyrri umr.

Þáltill. StG o.fl., 546. mál. --- Þskj. 900.

[16:35]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Lánasjóður íslenskra námsmanna, frh. 1. umr.

Stjfrv., 531. mál (endurgreiðsla o.fl.). --- Þskj. 885.

[16:47]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[19:09]

Útbýting þingskjals:

[Fundarhlé. --- 19:09]


Þjóðminjalög, 1. umr.

Stjfrv., 502. mál (stjórnskipulag o.fl.). --- Þskj. 842.

[20:30]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Háskólar, 1. umr.

Stjfrv., 533. mál. --- Þskj. 887.

[20:36]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Kennara- og uppeldisháskóli Íslands, 1. umr.

Stjfrv., 532. mál. --- Þskj. 886.

[21:40]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Skoðun kvikmynda og bann við ofbeldismyndum, 1. umr.

Stjfrv., 534. mál (sjónvarpsstöðvar, tölvuleikir). --- Þskj. 888.

[22:18]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Bæjanöfn, 1. umr.

Stjfrv., 535. mál (örnefnanefnd). --- Þskj. 889.

og

Örnefnastofnun Íslands, 1. umr.

Stjfrv., 536. mál. --- Þskj. 890.

[22:34]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Lögverndun á starfsheiti grunnskólakennara, 1. umr.

Stjfrv., 542. mál (heildarlög). --- Þskj. 896.

[23:05]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Íþróttalög, 1. umr.

Stjfrv., 543. mál (heildarlög). --- Þskj. 897.

[23:42]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Útvarpslög, 1. umr.

Frv. MÁ og SvanJ, 345. mál (ráðning starfsfólks við dagskrá). --- Þskj. 617.

[00:05]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Afmæli Sinfóníuhljómsveitar Íslands, fyrri umr.

Þáltill. SK og SvG, 423. mál. --- Þskj. 727.

[00:17]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Endurskoðun kennsluhátta, fyrri umr.

Þáltill. HjÁ o.fl., 432. mál. --- Þskj. 736.

[00:27]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Aðgangur að íslenskum handritum, fyrri umr.

Þáltill. VS og JónK, 553. mál. --- Þskj. 911.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Bókaútgáfa, fyrri umr.

Þáltill. ÓÖH o.fl., 559. mál. --- Þskj. 917.

[00:45]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Fundi slitið kl. 00:57.

---------------